Ég og framtíðin

Nýtt náms- og starfsfræðsluefni (2024)

Náms- og starfsfræðsluefni fyrir 8. – 10. bekk þar sem nemendur kanna eigin áhuga, styrkleika og færni í tengslum við þann náms- og starfsferil sem framundan er. Bókin er bæði aðgengileg í þremur prentuðum heftum og sem rafbók auk kennsluleiðbeininga.