Vefforrit

Til notkunar í náms- og starfsfræðslu

Gerir kleift að búa til eigin myndasögur með einföldum hætti. Verkefni gæti snúist um að gera grein fyrir einum vinnudegi á myndasöguformi, í einhverju starfi sem höfðar til nemenda.

Myndrænar kynningar með texta, myndum, teikningum og hljóði. Óendanlegir möguleikar í verkefnavinnu með notkun fyrirframgefinna sniðmáta.

Nemendur geta búið til persónu, og látið fara með tilbúinn texta um hver viðkomandi er og framtíðaráætlanir í námi og starfi.

Hér er til dæmis hægt að búa til orðaský tengd þeim störfum sem nemendur þekkja. Forritið og menti.com nýtt til að kalla þau fram sem kveikju að umræðum.

Þrívíddarhönnun, rafeindatækni og forritun. Afar auðvelt í notkun.