Hljóð og mynd

Meðfram auknum kröfum um þekkingu og fleira starfsfólki hefur áhersla aukist á fagnám í sjónvarps-, kvikmynda- og viðburðaiðnaði. Nám í hljóðtækni og kvikmyndatækni er faglegt verknám í stöðugri tengingu við iðnað sem þróast hratt dag frá degi.

Inntökuskilyrði í nám í hljóð- og kvikmyndatækni eru að hafa lokið tveggja anna nám í framhaldsskóla, að lágmarki 60 einingum.

Hljóðtækni

Kvikmyndatækni

Ekki að finna það sem þú ert að leita að?