Skósmíði

Undanfarin 20 ár eða svo hefur stundum heyrst að skósmíði væri ein þeirra starfsgreina sem myndi hægt og rólega lognast út af. Hins vegar hefur komið í ljós að fréttir af andláti greinarinnar voru stórlega ýktar þó svo að ekki hafi verið nám í boði á Íslandi um nokkurt skeið.

Enn er talsverð eftirspurn eftir þekkingu og þjónustu skósmiða sem vinna við viðgerðir og viðhald á skóm og leðurvörum.

Skósmíði er löggilt iðngrein.

Nám

Um þrjú ár, tvær annir í skóla auk starfsþjálfunar. Ekki í boði skólaárið 2022-2023.

Skólar

No items found

Fróðlegt

Háhælaðir skór voru upphaflega hannaðir fyrir karlkyns hefðarmenn!

Fáðu meiri upplýsingar um nám í Skósmíði á heimasíðu Næsta skrefs