Skrúðgarðyrkja

Skrúðgarðyrkjufræðingar sjá um uppbyggingu og viðhald í görðum; pallasmíði, hleðslur og hellulagnir ásamt því að gróðursetja og rækta plöntur og veita ráðgjöf um garðplöntur og garðrækt.

Skrúðgarðyrkja er löggilt iðngrein.

Nám

Er um þrjú ár með samningsbundnu vinnustaðanámi.

Fróðlegt

Sá sem flutti fyrstur garðálfa til Englands vonaðist til að þeir myndu laða að raunverulega álfa!

Fáðu meiri upplýsingar um nám í Skrúðgarðyrkja á heimasíðu Næsta skrefs