Söðlasmíði

Ýmis konar þjónusta í kringum hestamennsku hefur vaxið mjög undanfarin ár enda hvort tveggja orðið algengt áhugamál og einnig spennandi útflutningsgrein.

Starf söðlasmiðs felst í viðgerðum og viðhaldi á reiðtygjum og annarri leðurvöru sem tengist hestamennsku.

Söðlasmíði er löggilt iðngrein.

Nám

Um þrjú ár, tvær annir í skóla auk starfsþjálfunar. Ekki í boði skólaárið 2022-2023.

Skólar

No items found

Fróðlegt

Hnakkurinn er um 2000 ára gömul uppfinning, frá ættbálki við Svartahafið!

Fáðu meiri upplýsingar um nám í Söðlasmíði á heimasíðu Næsta skrefs