Tækniteiknun

Tækni­teiknun er hag­nýtt nám þar sem kennt er á helstu forrit til hönn­unar mann­virkja. Fjallað er um gerð teikn­inga og ýmiss ­konar hönn­un­ar­vinnu.

Námið getur verið prýðilegur grunnur bæði fyrir frekara nám á háskóla­stigi (að loknu viðbót­arnámi til stúd­ents­prófs) og þátttöku á vinnu­markaði.

Tækni­teikn­arar starfa við teikni- og hönn­un­ar­vinnu á teikni­stofum fyr­ir­tækja, rík­is­stofnana og bæj­ar­fé­laga, oft í samstarfi við verkfræðinga og arki­tekta.

Nám

Sex anna nám, einungis innritað að hausti.

Skólar

Fróðlegt

Tækniteiknun má rekja til arkitektúrs endurreisnar 15. aldar og Ítala sem kallaður var Pippo.

Fáðu meiri upplýsingar um nám í Tækniteiknun á heimasíðu Næsta skrefs