Starfskynningar og keppnir

starfskynningar og keppnir

Starfskynningar eru í mörgum tilfellum fyrstu kynni nemenda af atvinnulífinu og geta gert þau meðvituð um eigin áhuga og fjölbreytta möguleika.

Svo er gaman að keppa fyrir hönd skóla, faggreinar eða jafnvel lands og þjóðar!

Samstarf um starfskynningar getur verið ýmiss konar

Nemendur heimsækja fyrirtæki í nærumhverfi
Fyrirtæki heimsækja nemendur á skólatíma
Fyrirtæki og skóli vinna saman að ákveðnu verkefni
Skóli og foreldrar skipuleggja starfakynningu

1. Hvað þarf til?

Áhugasamir og vel undirbúnir nemendur

2. Skipulagning

Kanna áhuga nemenda og upplýsa foreldra

3. Framkvæmd

Starfskynningin - virk þátttaka nemenda

4. Hvað lærðum við?

Verkefninu fylgt eftir í skólanum

5. Ávinningur nemenda

Kynnast atvinnulífinu út frá eigin áhuga

6. Ávinningur skóla

Þekking á vinnumarkaði og nemendahópnum

Iðan

Verkin tala - heimsóknir grunnskóla

RAFMENNT

Framtíðin er rafmögnuð - heimsóknir grunnskóla

Síðustu stórmót

EuroSkills 2023

Ísland keppti í 11 greinum og hefur aldrei átt jafn marga keppendur á mótinu.

Íslandsmót iðn- og verkgreina

Keppt var í 22 faggreinum, 10 kynningargreinar og 30 framhaldsskólar kynntu sig og sína.

Hólabrekkuskóli 2023

Suðurnes 2012 – 2019

Akureyri

Bakaraval í  MK  2017