Íslandsmót iðn- og verkgreina 2012

Keppnin í ár var sú stærsta til þessa með 170 þátttakendum, sem kepptu í 19 iðn- og verkgreinum. Þátttakendur voru nemendur í iðn- og verkgreinaskólum landsins og þau sem nýlega höfðu lokið námi.

Grunnskólanemendum í 9. og 10. bekkjum var boðið sérstaklega og um 1900 nemendur og kennarar boðuðu komu sína.

Gullverðlaun á Íslandsmóti iðn- og verkgreina 2012

Framreiðsla – Elín Bogga Þrastardóttir Hótel- og matvælaskólinn í Kópavogi

Matreiðsla Barði Páll Júlíusson Hótel- og matvælaskólinn í Kópavogi

Kjötiðn – Arnleif Steinunn Verkmenntaskóilnn á Akureyri

Bakaraiðn – Dörthe Zenker Hótel- og matvælaskólinn í Kópavogi

Rafvirkjun Börkur Guðmundsson Verkmenntaskólinn á Akureyri

Rafeindavirkjun – Njáll Hilmar Hilmarsson Tækniskólinn

Veggfóðrun og dúkalögn – Jón Ingi Björnsson og Þormundur Blöndal Tækniskólinn

Snyrtifræði – Einhildur Ýr Gunnarsdóttir Snyrtiskólinn Í Kópavogi

Málaraiðn – Pétur Fletcher Tækniskólinn

Grafísk miðlun – Björgvin Pétur Sigurjónsson Tækniskólinn

Bifreiðasmíði – Goði Ómarsson Borgarholtsskóli

Bílamálun – Karl Ísleifsson Borgarholtsskóli

Bifvélavirkjun – Guðjón Þórólfsson Borgarholtsskóli

Málmsuða – Halldór Kjartansson Tækniskólinn

Trésmíði – Þröstur Geirsson Fjölbrautaskólinn í Breiðholti

Píparaiðn – Þorri Pétur Þorláksson Iðnskólinn í Hafnarfirði

Sjúkraliðun – Jórunn Sóley Björnsdóttir og Unnur Héðinsdóttir Fjölbrautaskólinn í Breiðholti

Skrúðgarðyrkja – Hjalti Már Brynjarsson Landbúnaðarháskólinn

Hársnyrtiiðn – einstaklingskeppni – Lena Magnúsdóttir Tækniskólinn

Hársnyrtiiðn – skólakeppni – Stefán Hannesson Iðnskólinn í Hafnarfirði

Fréttir

Strakur_bækur

Nýtt námsefni

Siggi_nem

Heimsókn í Vatnagarða

Starfamessa_AK24

Grunnskóla á Akureyri

Forritunarkeppni

Forritunarkeppni grunnskólanna

Hedinn_frett2

„Frá hugmynd að fullunnu verki“

Hofn_23

Vel heppnað Starfastefnumót