Mín framtíð 2017

Við eigum von á rúmlega 7000 9. – 10. bekkingum í heimsókn 16. og 17. mars. Það verður aldeilis líf og fjör í Höllinni þá!
Ekki verður minna fjör á laugardeginum 18.3. en þá er FJÖLSKYLDUDAGUR frá kl. 10-14. Ungir sem aldnir eru hvattir til að mæta og sjá lokahandtökin hjá keppendum og hvað þeir hafa verið að vinna að. Prófa að fikta við skemmtileg verkefni, fá að smakka og skoða fjölbreytt námsframboð framhaldsskóla landsins.

Gullverðlaun 2017

Bakaraiðn – Gunnlaugur Arnar Ingason, Kökulist/Valgeirs bakarí
Bifreiðasmíði – Remek Duda Maríusson, GB-Tjónaviðgerðir
Bifvélavirkjun – Alexander Svanur Guðmundsson, Borgarholtsskóli
Bilanagreining kælikerfa – Sæþór Orrason, Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum
Bílamálun – Jason Nói Arnarson, Borgarholtsskóli
Framreiðsla – Sigurður Borgar, Vox
Grafísk miðlun – Embla Rún Gunnarsdóttir, Tækniskólinn
Gullsmíði – Guðrún Inga Guðbrandsdóttir, Tækniskólinn
Hársnyrtiiðn – Klara Ívarsdóttir, Tækniskólinn
Hönnun vökvakerfa – Friðrik Karlsson, VMA
Kjötiðn – Helga Hermannsdóttir, Norðlenska
Leikjaforritun – Bernhard Linn Hilmarsson, Tækniskólinn
Matreiðsla – Kristinn Gísli Jónsson, Dill
Málaraiðn – Stefán Örn Ingibergsson, Tækniskólinn
Málmsuða – Viktor Sindri Viðarsson, Tækniskólinn
Pípulagnir Ingi Sigurður Ólafsson, Tækniskólinn
Rafeindavirkjun lið – Bjarki Guðjónsson, Gabríel Snær Jóhannesson og Jóhannes Stefánsson VMA
Rafvirkjun – Jón Þór Einarsson, Blikksmiðurinn
Sjúkraliðar Amelía Ósk Hjálmarsdóttir og VMA
Skrúðgarðyrkja – Guðný Rós Sigurbjörnsdóttir, Landbúnaðarháskóli Íslands
Snyrtifræði – Guðlaug Stella Hafsteinsdóttir, Fjölbraut Breiðholti
Trésmíði – Þröstur Kárason, Fjölbraut Norðurlands vestra
Vefþróun- liðakeppni – Ólafur Hólm Eyþórsson og Tækniskólinn

Fréttir

Strakur_bækur

Nýtt námsefni

Siggi_nem

Heimsókn í Vatnagarða

Starfamessa_AK24

Grunnskóla á Akureyri

Forritunarkeppni

Forritunarkeppni grunnskólanna

Hedinn_frett2

„Frá hugmynd að fullunnu verki“

Hofn_23

Vel heppnað Starfastefnumót